


Límmiðar - Einhyrningar
MADAE231C
Lýsing
Fallegir glitrandi límmiðar sem henta í allskonar verkefni, svo sem skreytingar á dagbókum, bókum, gjöfum, afmæliskortum svo eitthvað sé nefnt.
Límmiðarnir eru færanlegir og hægt að líma þá á og taka af eftir þörfum.
Með þessum límmiðum þjálfa börn fínhreyfingar, einbeitingu og ímyndunarafl. Töfrandi persónur og galdrandi hlutir hvetja börn til að finna upp sögur og skreyta þær með límmiðunum.
Innihald: 6 arkir af límmiðum (2 hannanir á hverju blaði), hvert blað 14,8 x 21 cm, samtals 153 límmiðar. CE vottað.
Framleiðandi: Maildor