
Nýtt
Lopi 45, Haust uppskriftir
IST2999-0045
Lýsing
Haust, Lopi 45 er glæsileg 82 blaðsíðna bók með gormi. Í bókinni eru 26 fjölbreyttar uppskriftir fyrir, Plötulopa, Léttlopa, Álafosslopa og Fjallalopa . Í bókinni er lögð áhersla á uppskriftir úr Fjallalopa .
Hönnuður er Védís Jónsdóttir.
Eiginleikar