
Nýtt
Magformers, 30 stk segulkubbar
PD108400
Lýsing
Magformers eru skemmtilegt og skapandi leikfang sem hjálpar börnum að hugsa í þremur víddum. Þetta er byggingaleikfang fyrir nýja kynslóð hugvitsmanna. Í hverri brún og horni Magformers-eininganna er lítillsegull sem gerir börnum kleift að setja saman ótrúlegar byggingar á augabragði – og taka þær jafnhratt í sundur eða byggja áfram.
Eitt augnablik er það höfrungur, næsta stund geimflaug og svo demantur – möguleikarnir eru endalausir.
Innihald settsins:
30 einingar – 12 þríhyrningar og 18 ferhyrningar
Aldur: frá 3 ára.
Eiginleikar