
Nýtt
Memory - Hvolpasveitin Paw Patrol Core
RAV209835
Lýsing
Leiktu þér með félögunum úr hvolpasveitinni í þessu litríka minnisspili frá Ravensburger. Klassískt memory-spil sem æfir athygli og sjónrænt minni barna á skemmtilegan og skapandi hátt.
- Æfir einbeitingu, minni og samskiptafærni
- Tilvalið fyrir 2 eða fleiri spilara, 3 ára og eldri
- Einfalt að læra – hægt að spila aftur og aftur
- Létt og meðfærilegt – frábært í ferðalagið eða heimaspil
Ravensburger
Eiginleikar