Merkipenni sem hverfur af sjálfur sér

PRY611809

Merkipenninn verður ósýnilegur eftir nokkra daga - ath fer eftir efninu.

Best er að gera prufu á efninu sem á að nota merkið á, á lítið áberandi stað.Hægt er að ná merkingu af því að núa/nudda varlega með hreinum, rökum klút.

Hentar :Fyrir útsaum, bútasaum, vattstungu og almennum saum.