Merkipenni STABILO Write-4-all F svartur

SC15646

Góður merkipenni sem hentar vel til að skrifa og teikna á pappír, gler, leður, málm og geisladiska. Blekið er þeim eiginleikum gætt að þola erfiðar aðstæður og þess vegna hentar penninn til dæmis vel í kulda, hita og rigningu.


  • Litur: Svartur
  • Blekið þornar hratt, er vatnshelt og þolir vel birtu og frost
  • Oddur: Fine, 0,7 mm


Framleiðandi: STABILO