
Litabók fyrir fullorðna - Woodland Wild
SEA947916
Lýsing
Hér er skemmtilegt litabók fyrir fullorðna - Woodland Wild.
Frábær fyrir vinnu í núvitund. Týndu þér í róandi heimi trjánna í mismunandi skógum. Uppgvötvaðu forvitnilega verur, allt frá refum, eldflugum og dádýrum til lemúra, lauffroska og maríubjallna.
Um bókina:
·Frábær litabók fyrir fullorðna til að gleyma sér og slaka á
·Handhæg stærð til að taka með í ferðalagið
·Stærð: 15x15cm
·96 blaðsíður
·Höfundur: Millie Marotta
Search Press
Eiginleikar