


MINI REGNBOGA CONFETTI BOMBUR – 3 STK
TATBBCANNON
Lýsing
Byrjaðu veisluna með litríkum sprengjubraki.
Confetti sprengjur eru ómissandi í hvaða veislu sem er, sama á hvaða aldri fagnað er. Þessar litlu regnbogalituðu mini confetti cannons eru fullkomnar til að skapa óvænta og skemmtilega stemningu þegar heiðursgesturinn stígur inn í veisluna. Dreifðu þeim meðal vina og fjölskyldu og láttu alla taka þátt í því að hefja veisluna með stæl.
Snúðu, smelltu og slepptu litríkum konfettíregni sem fyllir rýmið af gleði og hátíðleika, einföld leið til að gera augnablikið ógleymanlegt.
• Skemmtilegar mini confetti sprengjur í regnbogalitum.
• Henta veislum fyrir öll aldursskeið.
• Fullkomið til að koma veislunni af stað með látum.
• Hver pakki inniheldur 3 mini confetti cannons.
• Stærð hverrar sprengju: 9 cm (hæð) × 3,8 cm (breidd).
Framleiðandi: TalkingTables