




Motta undir leirtau UDry Charcoal
HAB330720-149
Lýsing
Frábær motta undir leirtauið og uppvaskið, fullkomin í ferðalagið og þar sem pláss er takmarkað því hægt er að rúlla henni upp og geyma hana svo lítið fari fyrir henni. Mottan dregur í sig vatn á meðan leirtauið þornar og ver um leið borðplötuna fyrir vatni og rispum.
- Litur: Charcoal
- Stærð: 61 x 46 x 4 cm
- Má þvo í þvottavél
- Efni: 25% PP, 75% pólýester
- 5 ára framleiðsluábyrgð
- Hönnuður: David Green
Framleiðandi: Umbra
Eiginleikar