NB I Íslands- og mannkynssaga Skiptibók

NOT04900

Íslands- og mannkynssaga NB I - Frá upphafi til upplýsingar.

Ath.: Notuð bók - Skiptibók!

Höfundar: Árni Hermannsson, Jón Ingvar Kjaran, Lýður Björnsson, Margrét Gunnarsdóttir.

Lýsing: Bókin er sniðin að lýsingu áfangans SAG 103 í nýrri námskrá fyrir framhaldsskóla. Hún skiptist í þrjá hluta sem hver um sig greinist nánar í nokkra kafla. Auk hins samfellda texta er að finna allítarlegan söguannál á spássíum sem Snorri G. Bergsson tók saman. Bókin er prýdd fjölda glæsilegra mynda og sérunnum kortum.

Útgefandi: Edda útgáfa og Nýja bókafélagið, 288 bls.