Numicon: Vog, jafnvægis með skálum

NUM8487388

Numicon: Vog, jafnvægis með skálum.

Lýsing: Notið Numicon formin og vogina til að kenna börnum um jafnvægi, samlagingu og frádrátt. Vogin er nógu nákvæm fyrir 1-formin og ómetanlegt hjálpartæki við auka skilning nemenda á "meira en" og "minna en" táknunum, samansem merkinu og að finna óþekkta tölu í algebru. Skálarnar rúma 1 ltr. og eru gegnsæar þannig að auðvelt er að sjá Numicon formin. Þær eru jafnframt slitsterkar og þola að vigtað sé 1 ltr. að vatni á móti sandi. Skálarnar eru hvor um sig festar á völtum og því auðvelt að fjarlægja ef þrífa þarf þær. Vogin er stillanleg.

Framleiðandi: Numicon.