
PASTEL DISKAR – 12 STK – 6 LITIR
TATPASTELPLATEHEX
Lýsing
Ef þú elskar pasteltrendið jafn mikið og við, þá munu þessir sexhyrndu pappadiskar í mattru pastel-áferð vera fullkomin viðbót á borðið. Diskarnir koma í blönduðum pastel-litum og bæta fallegri, nútímalegri áferð við hvaða veislu sem er, hvort sem um er að ræða afmæli, lautarferð, sumar¬garðveislu eða aðra gleðistund. Einstakt sexhyrnt formið og mildir litir gera diskana bæði stílhreina og skemmtilega
• Mött pastel-áferð í fallegum, blönduðum litum.
• Einstakt sexhyrnt form sem sker sig fallega úr.
• Fullkomnir fyrir afmæli, pikknik, sumarveislur og garðpartý.
• Hver pakki inniheldur 12 pappadiska.
• Hæð: 16,5 cm
• Breidd: 19 cm
Framleiðandi: TalkingTables