

PASTEL SERVÍETTUR – 20 STK
TATPASTELNAPKINMUL
Lýsing
Stór pakki af fallegum pastelservíettum svo það sé alltaf nóg til í veisluna og á sama tíma er hann umhverfisvænn. Með færri umbúðum og fleiri servíettum færðu bæði hagkvæma og ábyrgari lausn fyrir afmæli, veislur og versdagsnotkun. Servíett¬urnar koma í mjúkum og fallegum pastel¬litum sem passa við fjölbreytt þemu og borðskreytingar, hvort sem haldið er upp á afmæli, sumarpartý eða notalega samveru.
• Stór pakki með 50 pappaservíettum.
• Fallegir pastel¬litir: ljós¬gulur, ljós¬fjólublár, ljós¬mintugrænn, ljós¬blár, appelsínugulur og ljós¬ferskjulitur.
• Vara: Endurvinnanleg
• Umbúðir: Endurvinnanlegar
Framleiðandi: TalkinTables