
Perlusett XL 1.200 stk. Ø9mm leikglaðir félagar
PD807136
Lýsing
Skemmtilegt perlusett fyrir yngri börnin sem inniheldur 1200 stórar perlur og 3 perluspjöld fyrir marga klukkutíma af skapandi leik og námi! Perlurnar sem eru stórar og krúttlegar henta vel litlum höndum. Perlurnar eru Ø 9 mm og fullkomnar til að búa til stórar og líflegar perlufígúrur, armbönd, hálsmen og svo margt fleira.
Settið inniheldur:
1200 stórar perlur
3 perluspjöld:
1 ferkantað samtengjanlegr spjald 16×16 cm
1 risaeðluspjald 20×18,5 cm
1 bílaspjald 19,7×13 cm
1 örk af straupappír og falleg munstur
QR-kóða á pakkanum með leiðbeiningarmyndbandi
Fyrir 3ja ára og eldri
Framleiðandi: Panduro