Kubbar Polydron - grunnpakki, 164 stk.

POL613337

Polydron - grunnpakki, 164 stk.

Ath.: Sérpöntunarvara - Viðmiðunarverð!

Lýsing: Kubbar sem eru fylltir í miðjunni (upprunalegu kubbarnir frá Polydron). Settið hefur að geyma 40 ferninga, 100 jafnhliða þríhyrninga, 24 fimmhyrninga og leiðbeiningar.

Vörurnar frá Polydron eru viðurkenndar um allan heim sem hágæða stærðfræðigögn sem veita börnum tækifæri til hlutbundinnar vinnu. Þau eru sterk og endingargóð, fræðandi og skemmtileg. Þau kenna börnum talnagildi, að flokka og raða, að greina form og lögun hluta, að hugsa rökrétt o.fl. Þá er hægt að fá kennslu- og verkefnabækur um notkun kubbana (sjá t.d. vörunr. POL613302..306).

Aldur: +3 ára.

Framleiðandi: Polydron.