Púði krosssaumur kisur á girðingu

VER0223935

Púði með mynd af skemmtilegum kisum á girðingu

Myndin er handmáluð á grófan stramma unnið eftir belgískum gæðum

Inniheldur:

·Efnið: Bómull

·Grófleiki: 18 holur á 10 cm (4,5 pr inch)

·Garn: Þykkt akrýl garn

  • Saumur: krosssaumur

·Stærð púða: 40x40cm

·Skýrar leiðbeiningar á 8 tungumálum

·Litmynd af hvernig myndin lítur út

·Nál sem hæfir grófleika strammans

·Fjöldi lita í púða eru 13

·Erfiðleikastig: Mjög auðvlet

·Aldur: frá 6 ára

·ATH. Bak og fylling fylgja ekki

Framleiðandi: Vervaco