








Rafmagnsheftari Rapid hvítur/svartur
AC2102349
Lýsing
Heftar allt að 20 blöð í einu án þess að flækja ef notaður er Optima heftivír. Fer vel í hendi. Gengur fyrir rafhlöðum eða rafmagni.
- Litur: Svartur og hvítur
- Pakki með 1.000 stk. heftivír (26/6) fylgir
- Framleiðandi: Rapid
Eiginleikar