







Nýtt
Sharpie Creative rúnn.oddur 5 litir á spjaldi
NW2201069
Lýsing
Sharpie skapandi pennasett
Hinir heimsþekktu amerísku Sharpie pennar fást nú í fjölbreyttu úrvali hjá A4.
Uppáhaldspennar fræga fólksins í Hollywood!
Skapandi pennarnir eru tilvaldir í hin ýmsu listaverk, hvort sem þú ert að skrifa eða teikna og í raun er hægt að skreyta allt sem þér dettur í hug með þeim. T.d. er hægt að skrifa á tré, textíl, gler og plast.
- 5 pennar á spjaldi
- Vatnsblek sem ekki blæðir í gegnum pappír
- Rúnnaðir oddar
- Engin þörf á að hrista eða pumpa fyrir notkun, tilbúinn strax til notkunar
- Auðvelt að nota bæði á ljósa og dökka fleti
- Hægt að nota á t.d. tré, textíl, pappa, málm, gler, glugga, stein, plast og keramik
- Litir: rauður, gulur, grænn, blár og fjólublár
Framleiðandi: Newell
Eiginleikar