Nýtt

Skólalím Elmer´s metallic blátt 147 ml

NW2109503

Skólalím Elmer´s metallic blátt 147 ml

Hið vel þekkta Elmer´s lím fæst nú hjá A4.

Blátt skólalím með metallic áferð sem er einkar auðvelt í notkun.

Hægt að þvo af með sápuvatni.

Ef þú blandar líminu saman við Elmer´s töfravökva (vörunúmer: NW2079477) þá verður til alveg ómótstæðilegt og skemmtilegt slím.

Hentar einnig mjög vel í ýmis konar föndur.

Framleiðandi: Newell