






Skómotta Dry Charcoal
HAB1009489149
Lýsing
Einstaklega hagnýt, og flott, motta undir skóna sem er ómissandi í hverja forstofu í íslensku veðurfari. Mottan er þeim eiginleikum gædd að draga í sig bleytu og tryggja að loft leiki um skóna á meðan vatnið rennur af þeim og þeir þorna. Hægt er að rúlla mottunni upp og geyma hana svo lítið fari fyrir henni á meðan hún er ekki í notkun.
- Litur: Charcoal
- Stærð: 90 x 33 x 2 cm
- Rúmar allt að fjögur skópör
- Má þvo í þvottavél
- Efni: 44% PP, 56% pólýester
- 5 ára framleiðsluábyrgð
- Hönnuðir: Eugenie de Loynes & David Green
Framleiðandi: Umbra
Eiginleikar