






Tilboð -43%
Skúffuskápur Neo Deco 1+2 skúffur
BRA311505D
Lýsing
Fyrirferðarlítil skúffueining með þremur skúffum, einni stórri og tveimur minni. Tilvalin undir pappírana sem ekki mega týnast og ýmislegt fleira sem gott er að hafa á vísum stað, t.d. pennana, kaffihylkin, tissjú og annað smálegt. Einingin er lág svo það má t.d. nota hana undir tölvuskjáinn en einnig má stafla annarri einingu ofan á. Hún er auk þess umhverfisvæn, úr endurunnu plasti, og með vottunina Bláa engilinn.
- Litur: Svartur, skúffur í mismunandi litum
- Hæð: 13,5 cm
- 3 skúffur
- Efsta skúffan tekur A4 og A4+
- Reitur fyrir merkingu á hverri skúffu
- Vottun: Blái engillinn
- Merki: Skipulag
- Framleiðandi: Exacompta
Eiginleikar