Nýtt

Sleepying Queens 10 ára afmælisútgáfa

SPISPSS20230T

Sleeping Queens hefur unnið til fjölda verðlauna.

Pönnukökudrottningin, Maríuerludrottningin og tíu vinkonur þeirra hafa fengið á sig svefnálög og þú verður að vekja þær. Í Sleeping Queens keppast leikmenn við að vekja 12 drottningar sem eru spil sem liggja á grúfu á borðinu.

Kóngur vekur sofandi drottningu. Riddari stelur drottningu annars leikmanns — nema hann hafi dreka til að verja hana! Svefnlyf svæfir drottningu — töfrasproti stoppar svefnlyf! Hirðfífl fer í talnaleik! Töluspilum má skipta út með samlagningu!

Spil sem fullorðnum finnst flókið og börnum einfalt.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-5 leikmenn
Spilatími: 10 mín.
Höfundur: Miranda Evarts