
Smásjá - handhæg og létt
FRE076840
Lýsing
Smásjá, handhæg og létt Model 100FLSpecial
Ath. Sérpöntunarvara - Verð til viðmiðunar!
Lýsing:
- Sterk og handhæg smásjá
- stækkun 40x, 100x, 400x
- Skerpa hennar er stillt með gróf- og fínstillihjólum
- Á smásjánni er stöðvunarbúnaður til þess að koma í veg fyrir skemmdir á búnaði og sýni.
- Sjónpípulinsa (augnpípa) er einföld 45° hallandi
- Á standinum er ljósgjafi (230 V 20 W)
- hlutlinsur: 4x N.A. 0.10, 10x N.A. 0.25 og 40X N.A. 0.65.
Framleiðandi : Frederiksen