
Sofðu rótt - Hugljúfar vögguvísur
SOG311405
Lýsing
Í Sofðu rótt færa söngfuglarnir KK, Friðrik Dór og Hildur Vala okkur fimmtán gullfalleg vögguljóð við undirleik Jóns Ólafssonar, sem ljúft er að líða með syngjandi inn í heim draumanna. Öll eiga lögin það sammerkt að hafa öðlast einstakan sess meðal þjóðarinnar og börnin elska að syngja með. Lögin í bókinni er einnig hægt að spila án söngs.
Sofðu rótt er nýtt afsprengi þeirra frábæra samstarfs og fá þeir einhverja allra ástsælustu söngvara þjóðarinnar með sér í lið, þau Friðrik Dór, Hildi Völu og KK. Veljið eitt laganna, ýtið á takkann
Útgefandi: Sögur útgáfa 2022
Sofðu rótt er nýtt afsprengi þeirra frábæra samstarfs og fá þeir einhverja allra ástsælustu söngvara þjóðarinnar með sér í lið, þau Friðrik Dór, Hildi Völu og KK. Veljið eitt laganna, ýtið á takkann
Útgefandi: Sögur útgáfa 2022
Eiginleikar