
Spjaldskrárkort A6 dopp.m/götum og hring
BRA10351
Lýsing
Punktastrikuð spjaldskrárkort, götuð og með hring sem hægt er að opna. Það er því einfalt að setja saman spjöld þegar til dæmis er verið að fara að halda kynningu eða taka próf og þú vilt skipuleggja ákveðin atriði saman. Spjaldskrárkort eru frábær fyrir glósurnar, til að nota við undirbúning fyrir próf eða kynninguna og einnig er tilvalið að nota þau þegar verið er að búa til hugarkort.
- Stærð: A6
- 50 stk. í pakka
- Litur: Hvítur
- PEFC-vottun
- Merki: Flashcards, glósuspjöld, minnisspjöld
- Framleiðandi: Exacompta
Eiginleikar