


Stækkunargler á borð
PER5883
Lýsing
Permin LED stækkunagler á borð er handfrjálst stækkunartæki, hannað fyrir nákvæma vinnu eins og föndur, saumaskap eða lestur.
Stækkunarglerið er með stillanlegum armi sem gerir það auðvelt að finna hentuga stöðu, og innbyggð LED-ljós veita skýra lýsingu á vinnusvæðinu.
Snúra til að setja ljósið í samband fylgir.
Eiginleikar