Þæfingarnálar grófar 7stk í pakka

PRY131161

Þæfingarnálar

Þessar þæfingarnálar eru 78 mm langar sérstaklega ætlaðar þeim sem eru að þæfa. Nálin hefur odd með fínum raufum sem eru nauðsynlegar í þæfingarverkefni.

Þessar fínu og grófu þæfingarnálar skera sig úr vegna bilsins og fjöldans af þessum raufum.

Grófu nálarnar góðar til að ná sama þæfingarstykkjunum á meðna þær fínu eru notaðar í að búa til mynstur og aðrar útfærlsur á aðal stykkinu sem er verið að þæfa.

  • Stærð: 78 mm
  • Magn í pakka: 7 stk

Framleiðandi: Prym