Talnastuð

BAR003

Talnastuð er skemmtilegt og fallegt spil fyrir börn þar sem leikur að tölum er í fyrirrúmi.
Hægt er að spila Talnastuð á nokkra mismunandi vegu, leikirnir eru einfaldir og skemmtilegir og felast m.a. í því að þekkja tölurnar, að telja, vita hvort tala sé hærri eða lægri en önnur, einföld samlagning, frádráttur o.fl.

Spilið inniheldur :
• 42 talnaspil (2 sett af spilum með tölunum 0-20)
• 22 myndaspil (2 sett af spilum með tölum 0-10 með myndum á)
• 6 spil með leikreglum
• 2 talnarunuspil
• 5 stærðdræðitákn til að búa til dæmi
• 2 aukaspil

Útgefandi: Bára Brandsdóttir og Eyrún Pétursdóttir