
Þemagátur Krossgátur #8 & #9
SAE162019
Lýsing
ÞEMAGÁTUR - KROSSGÁTUR
er nýlegt krossgátublað sem búið er að koma út í allnokkurn tíma.
Útgefenda fannst vanta að íslenskar krossgátur snerust um eitthvað viðfangsefni og gátur í blaðinu snúast um tiltekið viðfangsefni eða þema og orðin í gátunum endurspegli það að svo miklu leyti sem það er hægt. Það er því ekki þannig að öll orðin í gátunni geri það en þó að myndin og textarnir út frá henni og lausnarorðið og u.þ.b. 20-30 orð í gátunni sjálfri. Svo er líka smá texti um þemað neðst við hverja gátu og stundum einhverjar smá leiðbeiningar. Sem dæmi voru í fyrsta blaði viðfangsefnin m.a. Danmörk, Vestfirðir, eldstöðvar og eldgos,ávextir, ásar og ásynjur, eldhús, stjörnuspá, skák, Covid, Rómaveldi, mannslíkaminn, skip og bátar og Adam og Eva í aldingarðinum.
Eiginleikar