
The Haunting of Hill House e. Shirley Jackson
GAB191447
Lýsing
The Haunting of Hill House er frægasta verk rithöfundarins Shirley Jackson og margir þekkja samnefnda þáttaröð á Netflix sem gerð var eftir bókinni. Þetta er hrollvekjandi saga um mátt óttans þar sem það sem byrjar sem léttvæg tilraun verður fljótlega að ferð inn í myrkustu martraðir þeirra sem koma við sögu.
- Höfundur: Shirley Jackson
- Á ensku
- 256 bls.
- Kilja
- Útgáfa: Penguin Books Ltd., 2009