Tilraunabraut með 2 sleðum

FRE692202

Tilraunabraut með 2 sleðum (sbr. neðsti hluti myndar).

Ath.: Sérpöntunarvara - Viðmiðunarverð!

Lýsing: Hentugur tilraunabraur/-fótur, 370 x 82 x 26 mm, til margvíslegra tilrauna, sjá t.d. verklega æfingu í Kraftur og hreyfing, bls. 56 (nemenda- og kennarabók), þar sem hengja þarf upp áhöld með sveigjanlegri afstöðu innbyrðis. Fætinum fylgja tveir rennisleðar, 35 x 50 x 84 mm, fyrir 10 mm tilraunastangir (sjá vörunr. FRE692213). Sleðaranir eru úr svörtlökkuðum málmi og hafa þær áfastar skrúfufestingar.

Framleiðandi: Frederiksen.