Tilraunasett, 12 stk.

LER2784-UK

Tilraunasett, 12 stk.

Lýsing: Gott tilraunasett til að kenna ungum börnum um náttúruna og styrkja orðaforða þeirra.

Settið inniheldur: bikarglös, stækkunargler, trekt, dropateljara (pípettu), tilraunaflösku (suðuflösku), griptöng, hlífðargleraugu, lítil og stór tilraunaglös með loki og 10 verkefnaspjöld.

Aldur: +3 ára.

Framleiðandi: Learning Resource.