Top 10, les- & verkefnabók/CD - Skiptibók

NOT707091

Top 10, lestrar- & verkefnabók, ásamt CD.

Ath.: Notuð bók - Skiptibók!

Höfundar: Brynhildur Ragnarsdóttir, Kirsten Friðriksdóttir.

Lýsing: Í bókinni eru afar fjölbreyttir textar og verkefni. Hlustunarefni á geisladiski fylgir hverri bók, ítarefni með bókinni verður á netinu og vefleitarefni fylgir öllum köflum. Bókin hentar í áfanga 303 eða fyrir annað ár framhaldsskólans.

Útgefandi: Mál og menning, 140 bls.