





Sápupumpa Touch hvít
HAB023273660
Lýsing
Fallegur og stílhreinn sápuskammtari með pumpu fyrir fljótandi handsápu; með gegnsæjum glugga neðst svo auðvelt er að sjá stöðuna á innihaldinu og hvort bæta þurfi á. Það er einfalt að fylla á sápuna með því að skrúfa glæran botninn af; opið er vítt svo það er lítill hætta á að sulla út fyrir þegar verið er að hella sápunni.
- Litur: Hvítur
- Stærð: 10 x 7 x 13 cm
- Tekur: 236 ml
- Gegnsær gluggi neðst til að sjá innihald
- Efni: 70% PP, 20% akrýl, 10% TPR
- 5 ára framleiðsluábyrgð
- Hönnuður: Alan Wisniewski
Framleiðandi: Umbra
Eiginleikar