uHandy - Mobile Microscope (Lite)

UHAADBICA15

Færanleg smársjálinsa frá Uhandy er frábært kennslutæki fyrir nemendur á náttúru- og raunvísindasviði. Lo-Mag smásjárlinsan hentar vel til að skoða viðfangsefni á borð við smápeninga, laufblöð o.fl. o.fl. Þú einfaldlega smellir smásjárlinsunum á spjaldtölvu eða snjallsíma og getur þannig auðveldlega skoðað viðfangsefnin hvar og hvenær sem er. Pakkinn inniheldur: -Lo-Mag smásjárlinsu. - Sýnishornarlímmiða til að skoða allt það sem vekur eftirtekt í umhverfinu. - Tilbúin sýnishorn. - Söfnunaralbúm. Aldur: 4 ára og eldri