
Umferðateljari með lykkju
PRY611874
Lýsing
PRYM umferðateljari fyrir prjón
Nú er auðvelt að fylgjast með umferðunum í prjónaskapnum. Það þarf ekki að eyða tíma í að telja handvirkt hvað eru komnar margar umferðir.
Umferðateljarinn er með lykkju, sem er settur á prjóninn, góðir tölustafir á hjólinu sem auðvelt er að færa eftir því sem við á.
·Efni: Plast
·Stærð: 20mmx10mm
Framleiðandi: Prym
Eiginleikar