
Útsaumsmynd með ramma - Egg-scuse me
PER134120
Lýsing
Skemmtilegt mynd til að telja út eftir mynstri
Egg-scuse me! Skondin tilvitun í ensku en hægt að snúa á íslensku ef hugmyndaflugið leyfir – „Eggjandi fín“ eða eitthvað annað.
·Hér er notum við krosssaum og aftursting samkvæmt mynstri
·Efni: Aida javi 5,4 spor á cm – hvítt
·Garn: DMC árórugarn 10 litir
·Fullbúin stærð er 13 cm Ø
·Mynstur er 7,5 x 9,2cm
·Saumað í saumhring ef vill, en saumhringur er notaður sem rammi fyrir myndina
·Innheldur: Permin nál án odds, munstur, garn, Aida java og saumhringur/rammi
Framleiðandi: Permin of Copenhagen
Eiginleikar