Nýtt

Viðar hreindýr

CRE58059

Fallegt hreindýr úr snúnum, ljósum við með horn úr brúnu gervileðri. Það kemur með snúru til að hengja upp en getur einnig staðið sjálft á flötu yfirborði. Stílhreint og klassískt jólaskraut sem bætir hlýju og hátíðargleði í heimilið.

Hreindýrið er 7 cm á hæð og 3 cm á breidd.

Creative Company