


Nýtt
Viðar jólasveinn, 8 cm á hæð
CRE58052
Lýsing
Þessi sæti jólasveinn er gerður úr snúnum, ljósum við, með kringlótt nef og langa jólahúfu. Hann stendur traustum fótum á flötu yfirborði, en hægt er að hengja hann upp með snúru.
Hann má mála og skreyta á margvíslegan hátt – settu hann á gluggakistu eða hengdu á jólatréð.
Sveinki er 8 cm á hæð.
Creative Company
Eiginleikar