Waboba sviffluga

WAB307C01A24

Ofur sviffluga er gerð út léttu og mjúku nylon efni sem svífur auðveldlega og mjúkt að grípa. Gatið í svifflugunni sem myndar hólk  er hönnuð til að ná góðu flugi sem allir geta kastað með ólíkum hætti. 

·Flýgur allt að 30m

·Hægt að nota innan og utan dyra

·Hentar 6 ára og eldri

·Ekki til að hafa í vatni, ( Ef það blotnar, látið þorna áður en kastað aftur)

Framleiðandi : Waboba